„Indverski þjóðarráðsflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Fáni indverska þjóðarráðsflokksins. '''Indverski þjóðarráðsflokkurinn''' ('''Indian National Congress'''; oft...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Indverski þjóðarráðsflokkurinn''' ('''Indian National Congress'''; oft stytt í '''INC''' eða einfaldlega '''Congress''') eða '''Kongressflokkurinn''' er indverskur stjórnmálaflokkur.<ref>{{cite web|url=https://www.britannica.com/topic/Indian-National-Congress|title=Indian National Congress|accessdate=26 February 2018|work=[[Encyclopædia Britannica]]}}</ref> Flokkurinn var stofnaður árið 1885 og var fyrsta nútímaþjóðernishreyfingin sem varð til í [[Breska heimsveldið|breska heimsveldinu]] í Asíu og Afríku.<ref name="Marshall2001"/> Seint á nítjándu öld og sérstaklega eftir árið 1920 varð þjóðarráðsflokkurinn undir forystu [[Mohandas Gandhi]] helsti leiðtogi indversku sjálfstæðisbaráttunnar. Á þeim tíma voru meðlimir hans rúmlega 15 milljónir og um 70 milljónir tóku þátt í störfum flokksins.<ref name=research>{{cite web|title=Information about the Indian National Congress|url=http://www.open.ac.uk/researchprojects/makingbritain/content/indian-national-congress|website=www.open.ac.uk|publisher=''Arts & Humanities Research council''|accessdate=29 July 2015}}</ref>
 
Þjóðarráðsflokkurinn leiddi Indland til sjálfstæðis frá Bretlandi<ref name="Chiriyankandath2016">{{citation|last=Chiriyankandath|first=James|title=Parties and Political Change in South Asia|url=https://books.google.com/books?id=c4n7CwAAQBAJ&pg=PA2|year=2016|publisher=Routledge|page=2}}</ref><ref name="KopsteinLichbach2014">{{citation|last1=Kopstein|first1=Jeffrey|last2=Lichbach|first2=Mark|last3=Hanson|first3=Stephen E.|title=Comparative Politics: Interests, Identities, and Institutions in a Changing Global Order|url=https://books.google.com/books?id=L2jwAwAAQBAJ&pg=PA344|year=2014|publisher=Cambridge University Press|page=344}}</ref> og hafði mikil áhrif á aðrar þjóðernishreyfingar sem börðust fyrir afnýlenduvæðingu í breska heimsveldinu.<ref name="Marshall2001"/>}}<ref name="Marshall2001">{{citation|last=Marshall|first=P. J.|title=The Cambridge Illustrated History of the British Empire|url=https://books.google.com/books?id=S2EXN8JTwAEC&pg=PA179|year=2001|publisher=Cambridge University Press|page=179}}</ref>
 
Þjóðarráðsflokkurinn er veraldlegur flokkur sem er almennt kenndur við frjálslynda félagshyggju og talinn til miðvinstriflokka í indverskum stjórnmálum.<ref name="election.in">{{cite web|url=http://www.elections.in/political-parties-in-india/indian-national-congress.html |title=Indian National Congress – about INC, history, symbol, leaders and more |publisher=Elections.in |date=7 February 2014 |accessdate=3 May 2014}}</ref> Samfélagsstefna þjóðarráðsins er byggð á gildi sem Gandhi kallaði „Sarvodaya“ og felur í sér umbætur á lífsskilyrðum fátækra og jaðarsettra samfélagshópa.<ref>{{cite web|url=https://www.thequint.com/voices/opinion/in-decline-mode-congress-struggles-with-a-crisis-of-purpose|title=In Decline Mode, Congress Struggles With a ‘Crisis of Purpose’|last=Sahasrabuddhe|first=Vinay|work=The Quint|author=|accessdate=17 December 2017|date=8 August 2016}}</ref> Flokkurinn