Munur á milli breytinga „Mahatma Gandhi“

[[Mynd:India1931flag.png|thumb|220px|left|Spunahjól Gandhis var notað sem skjaldamerki á fána þjóðernissinnaðra Indverja]]
 
Gandhi snéri aftur til Indlands 1915. Hann taldi rangt að hjálpa ekki til við varnir Breska heimsveldisins í fyrri heimsstyrjöldinni. Menn yrðu að hjálpa til við varnir heimsveldisins til að geta gert tilkall til frelsis og réttar sem fullgildir borgarar þess. [[Gopal Krishna Gokhale]] kynnti fyrir honum stöðu mála á Indlandi og Gandhi talaði á fundum Indverska[[Indverski Þjóðarráðsinsþjóðarráðsflokkurinn|indverska þjóðarráðsins]] (Indian National Congress). Gopal var á þeim tíma einn helsti leiðtogi Þjóðarráðs flokksins (Congress Party).
 
== Kraftaverkamaður kemst á kreik ==