„Majorka“: Munur á milli breytinga

479 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
lagfæring og flutningur
(kort)
(lagfæring og flutningur)
'''Majorka''' ([[spænska]] og [[katalónska]] '''Mallorca''') er ein af [[Baleareyjar|Baleareyjunum]] í [[Miðjarðarhaf]]i og tilheyrir [[Spánn|Spáni]]. Nafn eyjarinnar kemur úr [[latína|latínu]] ''insula maior'', "stærri eyja"; síðar ''Maiorica''. Aðrar nálægar eyjar eru [[Menorka]], [[Ibiza]] og [[Formentera]].
 
'''Söguágrip'''
[[Mynd:Karl der große.jpg|thumb|228x228px|Karlamagnús Evrópskur konungur]]
'''Saga'''
 
Elstu minjar um byggð á Majorca eru grafhvelfingar frá  árunum 4000-6000 f. Kr.
 
Árið 707 réðust múslimar frá [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] á eyjuna. Árásir þeirra voru linnulausar þannig að eyjaskeggjar þurftu að biðja um hjálp frá [[Karlamagnús|Karlamagnúsi]] sem þá var konungur Franka.
 
'''Dómkirkjan í Palma'''
 
Dómkirkjan í [[Palma de Mallorca]] er kaþólsk og var reist á árunum 1306-1852.Hæsti turninn er 44 metrar á hæð og kirkjan er 121 metri á lengd og 55 metrar á breidd. Hún er táknmynd borgarinnar í Palma.
 
Kirkjan er í gotneskum stíl og í henni gætir norður-evrópskra áhrifa.
[[Mynd:Mallorca - Kathedrale von Palma4.jpg|thumb|Dómkirkjan í Palma.]]
 
'''Svæði'''
 
Höfuðborgin á Majorca heitir [[Palma de Mallorca]] og er stærsta borg á [[Baleareyjar|Baleareyjum]]. Hún er á suðurströnd Majorca og er tólfta stærsta borgarsvæði [[Spánn|Spánar]]. Næstum því helmingur íbúa Majorca á heima í Palma, eða um 383.000 íbúar. Ef úthverfi eru talin með er heildaríbúafjöldi borgarinnar 517.000 manns.
[[Mynd:02006 Bellver Castle - Whole - Palma de Mallorca.jpg|thumb|Palma de Mallorca]]
Majorca er stærsta eyjan sem tilheyrir Spáni, 3640 ferkílómetrar að flatarmáli.
 
Á árunum 1838-1839 átti [[Frédéric Chopin]] heima á Majorca í bænum [[Valldemossa]] sem þykir vera gríðalega fallegt þorp. Munir í hans eigu eru í safni í Valldemossa og þar er hægt að skoða verk hans og hlusta á píanóleik.
'''Chopin'''
 
Á árunum 1838-1839 átti [[Frédéric Chopin]] heima á Majorca í bænum [[Valldemossa]] sem þykir vera gríðalega fallegt þorp. Munir í hans eigu eru í safni í Valldemossa og þar er hægt að skoða verk hans og hlusta á píanóleik.
 
[[Mynd:Frederic Chopin - litográfia Kneisel.jpg|thumb|157x157px|Chopin]]
Óskráður notandi