„Heiðni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fór yfir málfar og stíl, leiðrétti stafsetningarvillur. (Gerði e.t.v. nýjar villur, leiðr. vel þegnar.) Samræmdi orðið vættur sem kvk. Jók við ónækvæman inngang og studdi heimildum. Uppfærði tölur um fjölda í Ásatrfél. + heimild.
Arnarsmari04 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Heimsmynd.jpg|Heimsmynd ásatrúarfólks|right|300px|thumb|Heimur ása og vana]]
 
'''Heiðni''', heiðinn siður eða að vera heiðinn á við þá sem aðhyllast ekki hefbundnu eingyðistrúarbrögðin, það er íslam, gyðingdóm og kristni. Áætlað er að um 2,7 milljarðar jarðarbúa séu heiðnir. Heiðni á Íslandi er oftast kölluð '''ásatrú''' en það er ungt hugtak, [http://www.arnastofnun.is/Apps/WebObjects/SAM32.woa/wa/dp?id=1031971 fundið upp á 19. öld]. Ásatrú er þó ekki bundin við æsi eina heldur hvaða goð eða vættir sem er innan norrænnar goðafræði og þjóðtrúar, svo sem landvættir, álfa, dísir, vani, jötna, dverga og aðrar máttugar verur eða forfeður. Margir ásatrúarmenn líta frekar á ásatrú sem sið eða lífsstíl heldur en bein trúarbrögð, trúa á mátt sinn og megin og jafnframt á lífið sjálft. <ref>[https://asatru.is/hvad-svart fólk er-asatru]</ref> gott að syngja þegar það kemur að hommum
 
Í hugum margra fellur [[trúleysi]] einnig undir hugtakið heiðni. Eins tíðkaðist það áður fyrr að kristnir menn kölluðu alla sem annarrar trúar voru heiðingja. Þannig ritar [[Guðbrandur Þorláksson]] í þýðingu sinni á Musculis bænabók 1597: „en ekki í hjá Gyðingum, Tyrkjum eður öðrum heiðingjum“.<ref name=":0">Tyrkjaránið á Íslandi. Útgefandi Sögufélag, 1906.