„Colorado“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 89.160.172.37 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Lína 35:
Frumbyggjar höfðu búið í meira en 13.000 ár á svæðinu áður en Evrópubúar komu þangar. Ættbálkar eins og Apache, Comanche, Ute og Pueblo hittu Evrópubúar fyrir.
 
Með Louisiana-kaupunum frá Frökkum árið 1803 áttu Bandaríkjamenn tilkall til svæðis austur af Klettafjöllum. En þetta gekk í berhögg við tilkall Spánverja til svæðisins. Síðar varð Mexíkó sjálfstætt ríki frá Spáni og eftir [[Stríð Mexíkó og Bandaríkjanna|stríð við Bandaríkin]] (1848) lét það af hendi norðursvæði sitt sem innihélt meðal annars Colorado. Árið 1861 var stofnað til [[Territory of Colorado]] en árið 1875 varð Colorado 38. fylki Bandaríkjanna.
 
Í [[Þrælastríðið|Bandaríska borgarastríðinu]] réðust Texas-búar til Colorado í því augnamiði að ná yfirráðum yfir gullnámum. Íbúar Colorado ráku þá í burtu eftir orrustuna í Glorietta-skarði. Um sama leyti varð blóðbað á frumbyggjum Cheyenne og Apache af höndum hvítra manna í ''Sand Creek massacre''. Frumbyggjarnir voru sakaðir um að stela nautgripum og voru yfir 500 þeirra drepnir ásamt konum og börnum. Silfur var uppgötvað í [[San Juan-fjöll]]um árið 1872 og var Ute-frumbyggjum gert að yfirgefa svæðið vegna þess.