„Þórarinn Eldjárn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ekkert
lagfæring
Lína 1:
 
[[File:Þórarinn Eldjárn.jpg|thumb|Þórarinn Eldjárn]]
'''Þórarinn Eldjárn''' rithöfundur og skáld er (fæddur [[22. ágúst]] [[1949]] í Reykavík[[Reykjavík]]) er íslenskur rithöfundur og skáld. Foreldrar hans voru [[Kristján Eldjárn]] og [[Halldóra Ingólfsdóttir Eldjárn]].
 
Þórarinn las bókmenntir og heimspeki við [[Háskólinn í Lundi|Háskólann í Lundi]] í [[Svíþjóð]] frá 1969 - 1972, íslensku við Háskóla Íslands 1972 - 1973, bókmenntir í Lundi 1973 - 1975 og lauk þaðan fil kand prófi vorið 1975. Þórarinn var búsettur í Stokkhólmi á árunum 1975 - 79. Frá árinu 1975 hefur hann starfað sem rithöfundur og þýðandi og hefur sent frá sér fjölda ljóðabóka, smásagna og skáldsagna. Auk þess hefur hann þýtt mikið Norðurlandamálum og ensku, meðal annars rit eftir