„Reykjanesbær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kynnir (spjall | framlög)
m Tilfærsla á tengli
Kynnir (spjall | framlög)
m Breyting á ögustaðreyndum
Lína 22:
Í seinna stríði hóf Bandaríkjaher byggingu Keflavíkurflugvallar sem hefur verið í rekstri alla tíð síðar. Lengst af í samvinnu við varnarliðið sem hafði aðsetur við flugvöllinn. Herstöðin var lögð niður árið 2006 eftir um hálfrar aldar starfsemi á vellinum. Þótt þessar miklu sviptingar hafi haft mikil áhrif á bæjarlífið þá hafa þær ekki dregið máttinn úr samfélaginu.
 
Í dag er aðaleinkenni Reykjanesbæjar fjölbreytni, hér má finna mennta- og þjónustustofnanir, verslanir, hótel, iðnaðar og frumkvöðlafyrirtæki. Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein og gamla varnarsvæðið erhefur orðiðbreytast í nýtt hverfinýju bæjarinsíbúðahverfi, enÁsbrú. þarÞar má m.a. finna Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. [(https://issuu.com/athygliehf/docs/soknarfaeri_framkvaendabl_2tbl_mars)]
 
Árlega er haldin hátíð í Reykjanesbæ, sem kallast [[Ljósanótt]]. Þetta er mikil menningarhátíð með margs konar sýningum, tónleikum og samkomum af öllu tagi. Hátíðin er haldin fyrstu helgina í september frá fimmtudegi til sunnudags. Hápunktur hátíðarinnar er á laugardagskvöldinu, en þá er flugeldasýning og í lok hennar er kveikt á ljósum, sem lýsa upp Bergið (Keflavíkurberg, Hólmsberg).