„Reykjanesbær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kynnir (spjall | framlög)
m Íbúafjölda
Lína 16:
Vefsíða=http://www.reykjanesbaer.is|
}}
'''Reykjanesbær''' er [[Sveitarfélög á Íslandi|sveitarfélag]] á utanverðum [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]], hið fimmta fjölmennasta á [[Ísland]]i, með 1517.379668 íbúa (febnóv. 20162017, samkvæmt tölum hagdeildar Reykjanesbæjar, [(http://www.reykjanesbaer.is/gagnatorg)]). Sveitarfélagið var stofnað [[11. júní]] [[1994]] við sameiningu þriggja sveitarfélaga: [[Keflavík]]urkaupstaðar, [[Njarðvík]]urkaupstaðar og [[Hafnahreppur|Hafnahrepps]]. Einnig er hverfið [[Ásbrú]] hluti bæjarins. Ásamt fleiri byggðarlögum á Reykjanesskaga telst Reykjanesbær vera hluti af [[Suðurnes]]jum. Fá sveitarfélög á Íslandi hafa vaxið með sama hraða og Reykjanesbær, með íbúafjölgun yfir 40% á tímabilinu.
 
Keflavík og Njarðvík voru fyrst og fremst útgerðar- og fiskvinnslustaðir fyrr á tímum. Sú saga er m.a. varðveitt í Duus Safnahúsum. Þá var Nato herstöð starfrækt í tengslum við Keflavíkurflugvöll í kjölfar varnarsamnings Íslendinga og Bandaríkjamanna árið 1951. En kvótinn minnkaði og herinn yfirgaf landið árið 2006. Nú er Reykjanesbær þjónustu- og menntabær í túnfæti alþjóðaflugvallar (verslun, skólar, heilbrigðisþjónusta, hótel o. fl.) en einnig iðnaðar- og frumkvöðlabær. Frumkvöðlasetur er starfrækt á Ásbrú þar sem herstöðin var áður og þar er Keilir, Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, staðsett. Svæðið er því sannarlega svæði tækifæranna. [(https://issuu.com/athygliehf/docs/soknarfaeri_framkvaendabl_2tbl_mars)]