Munur á milli breytinga „Tunga“

73 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
Skýring, gen, eitt að því er mig minnir.
(Skýring, gen, eitt að því er mig minnir.)
[[Mynd:Rolled tongue flikr.jpg|thumb|250px|Upprúlluð tunga (en ekki geta allir rúllað svona upp og stjórnast það af [[gen]]i.)]]
'''Tunga''' er stór [[vöðvi]], eða öllu heldur átta tengdir vöðvar, í [[munnur|munni]] sem vinnur fæðu til að tyggja og gleypa. Yfirborð tungunnar er þakið [[bragðlaukur|bragðlaukum]] sem greina bragð. Áður var talið að bragðlaukarnir dreifðust misjafnt á tunguna þannig að ákveðnir hlutar hennar skynjuðu tiltekið bragð, þannig að tungubroddurinn skynjaði sætt bragð og aðrir hlutar tungunnar salt, beiskt og súrt bragð, en rannsóknir hafa leitt í ljós að svo er ekki, allir hlutar tungunnar skynja allar bragðtegundir.
 
815

breytingar