„1804“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
* [[15. febrúar]] - [[Þrælahald]] afnumið í [[New Jersey]]. Þá höfðu öll [[Norðurríki Bandaríkjanna|Norðurríki]]n bannað þrælahald.
* [[10. mars]] - [[Bandaríkin]] keyptu [[Louisiana-svæðið]], yfir tvær milljónir ferkílómetra, af [[Frakkland|Frökkum]] fyrir samtals 15 milljónir dollara.
* [[10. maí]] - [[William Pitt]] yngri]] varð forsætisráðherra Bretlands.
* [[2. desember]] - [[Napóleon Bónaparte]] krýndi sjálfan sig keisara Frakklands.
* [[3. desember]] - [[Thomas Jefferson]] var kjörinn forseti Bandaríkjanna.