„Kenía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.121 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Posedlost111
VADF
Lína 1:
H
{| {{Landatafla}}
|+<big>'''Lýðveldið Kenía'''</big>
Lína 46 ⟶ 47:
| [[Alþjóðlegur símakóði]] || 254
|}
 
'''Kenía''' ('''Jamhuri ya Kenya''', [[enska]]: ''Republic of Kenya'') er land í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] með landamæri að [[Eþíópía|Eþíópíu]] í norðri, [[Sómalía|Sómalíu]] í austri, [[Tansanía|Tansaníu]] í suðri, [[Úganda]] í vestri og [[Súdan]] í norðvestri og strönd við [[Indlandshaf]].
 
== Stjórnarsvæði ==
 
{| class="wikitable"
Lína 112 ⟶ 109:
== Landafræði ==
 
Kenía liggur við austurströnd Afríku. [[Miðbaugur]] liggur í gegnum norðurhluta þess. Landið er að miklu leyti hálent, en láglent við strendur. Í vesturdalnum eru mörg stór og afar djúp [[stöðuvatn|stöðuvötn]] svo sem [[Tanganyikavatn]] sem er annað dýpsta stöðuvatn heimis. Nyrst við landamæriandamæri Eþíópíu er mjög stórt vatn sem nefnist [[Turkanavatn]]. Í eystri sigdalinum eru grunn og afrennslulaus vötn. Ástæðan fyrir að vötnin þar eru grynnri er sú að þykk lög af [[eldfjall]]aösku hafa sest í austurdalnum.
 
Kenía er 580.367 ferkílómetrar að stærð og íbúadreif er 77,56 íbúar á ferkílómeter (07-[[2014]]). Höfuðborgin Nairobi er í 1800 metra hæð.