„Snæbjörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Merki: 2017 source edit
Lína 17:
'''Snæbjörk''' ([[fræðiheiti]]: ''Betula utilis'') er tegund af [[birkiætt]] ættuð frá [[Himalajafjöll]]um, þar sem hún vex upp í 4500 m hæð. Nafnið ''utilis'' vísar til hinna mörgu nytja af mismunandi hluta trésins.<ref name="Elvin">{{cite book |author1=Liu, Cuirong |author2=Elvin, Mark |title=Sediments of time: environment and society in Chinese history |publisher=Cambridge University Press |location=Cambridge, UK |year=1998 |page=65 |isbn=0-521-56381-X |url=https://books.google.com/books?id=SFfgk3pc5-gC&pg=PA65}}</ref> Næfrarnar af trénu voru notaðar til forna til að skrifa á [[Sanskrít]] ritningar og texta.<ref name="Müller">{{cite book |author=Müller, Friedrich Max |title=Selected essays on language, mythology and religion, Volume 2 |publisher=Longmans, Green, and Co. |location= |year=1881 |pages=335–336fn |url=https://books.google.com/books?id=WuZYAAAAMAAJ&pg=PA335}}</ref> Hann er enn notaður til að rita á hinar heilögu möntrur, þar sem börkurinn er settur í verndargrip.<ref name="Wheeler">{{cite book |author=Wheeler, David Martyn |title=Hortus Revisited: A 21st Birthday Anthology |publisher=Frances Lincoln |location=London |year=2008 |page=119 |isbn=0-7112-2738-1 |url=https://books.google.com/books?id=20vS2esVCRcC&pg=PA119}}</ref> Hún er ræktuð víða um heim á sama tíma og hún er að tapa svæði vegna ofnýtingar í heimkynnum sínum í eldivið.
 
==TaxonomyFlokkun==
''Betula utilis'' var lýst og nefnd af grasafræðingnum [[David Don]] í bók hans ''Prodromus Florae Nepalensis'' (1825), eftir eintökum sem safnað var af [[Nathaniel Wallich]] í Nepal 1820.<ref>{{cite book|last=Don|first=David|authorlink=David Don|title=Prodromus floræ Nepalensis, sive Enumeratio vegetabilium, quæ in itinere|url=https://books.google.com/books?id=odgGAAAAQAAJ&pg=PA58|year=1823|page=58}}</ref><ref>{{cite web|url=http://web3.dnp.go.th/botany/PDF/TFB/TFB_Special_Issue/special_Issue_reduce.pdf|title=THAI FOREST BULLETIN|last=Santisuk|first=Thawatchai|date=November 2009|publisher=The Forest Herbarium (BKF)|page=172|accessdate=12 June 2010}}</ref> ''Betula jacquemontii'' ([[Édouard Spach|Spach]]), var fyrst lýst og nefnd 1841, og kom síðar í ljós að það var afbrigði af ''B. utilis'', og er nú ''Betula utilis'' var. ''jacquemontii''.<ref>{{cite web|url=http://www.ipni.org:80/ipni/idPlantNameSearch.do?id=295114-1|title=Betulaceae Betula jacquemontii Spach|work=International Plant Names Index|accessdate=10 June 2010}}</ref>
 
Lína 30:
 
Viðurinn er mjög harður og þungur, og mjög stökkur. Kjarnviðurinn er bleikur eða ljós rauðbrúnn.<ref name="FoC">{{cite journal|year=1994|title=Betula utilis D. Don|journal=Flora of China|publisher=Harvard University|volume=4|page=309|url=http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200006168}}</ref>
 
 
 
==Tilvísanir==
{{Reflist|2}}
 
==Ytri tenglarTenglar==
*[http://www.savegangotri.org/gallery-restoration.php Bhojpatra conservation in Gangotri-Gaumukh]
*[https://books.google.com/books?id=odgGAAAAQAAJ&pg=PA58 David Don's description in ''Prodromus floræ Nepalensis'']