Munur á milli breytinga „Áströlsk mál“

102 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
Áströlskum málum hefur fækkað um helming frá því á 18. öld og mörg þeirra sem en standa eru í útrýmingarhættu.
 
Þótt áströlsku málin séu æði ólik að málfræðilegri byggingu eru nokkur atriði þeim sameiginleg. Orðaröð í setningum er mjög lík. Nefnifall hefur yfirleitt tvö form, annað sem notað er með áhrifalausum sögnum, hitt með áhrifssögnum til að tákna gerenda. Í beyginarkerfum margra málanna er að finna andlagsfall, eignarfall, verkfærisfall og staðarfall. Lýsingarorð fara á eftir nafnorðum. Sagnorð hafa enga þolmynd. Töluorð eru örfá. Sum orð er að finna í þeim nær öllum svo sem ''mil'', auga, ''kutara'', tveir, ''mara'', hönd.
159

breytingar