„Áströlsk mál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ný síða: Í dag munu um 200 áströlsk frumbyggjamál enn eiga sér mælendur. Munu þeir vera um 50 000. Þessum málum hefur verið skipt í 24 flokka sem taldir eru skyldir innbirðis. Á...
 
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Áströlskum málum hefur fækkað um helming frá því á 18. öld og mörg þeirra sem en standa eru í útrýmingarhættu.
 
Þótt áströlsku málin séu æði ólik að málfræðilegri byggingu eru nokkur atriði þeim sameiginleg. Orðaröð í setningum er mjög lík. Nefnifall hefur yfirleitt tvö form, annað sem notað er með áhrifalausum sögnum, hitt með áhrifssögnum til að tákna gerenda. Í beyginarkerfum margra málanna er að finna andlagsfall, eignarfall, verkfærisfall og staðarfall. Lýsingarorð fara á eftir nafnorðum. Sagnorð hafa enga þolmynd. Töluorð eru örfá.