„Gregoire (simpansi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusvidisson (spjall | framlög)
Búið til með því að þýða síðuna "Gregoire (chimpanzee)"
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. mars 2018 kl. 01:44

Gregoire (c. 1942 – 17. desember 2008) var, upp til dauðadags, elsti simpansi í Afríku sem vitað var um. Síðustu ellefu ár af lífi hans bjó hann á Tchimpounga verndrasvæðinu sem er hluti af Jane Goodall stofnuninni í Lýðveldinu Kongó. Lífsförunauturinn hans var simpansinn Clara. Áður en hann hitti Clöru var hann aleinn í búri í 40 ár í dýragarði í Brazzaville en var síðar bjargað af starfsmönnum Jane Goodall stofnuninar. .

Mynd:Gregoire.png
Gregoire
62-year-old Gregoire
62 ára Gregoire

Dauði

Hann dó í svefni í rúminu sínu sem var búið til úr tröllatrés laufum á verndarsvæðinu 17. desember 2008 þá 66 ára gamall.[1] Gregoire var þekktur um allan heim sem aldraður simpansi, forsíðuefni National Geographic tímaritsins árið 1995, í BBC þætti og í Animal Planet kvikmyndinni, Jane Goodall's Return to Gombe.

Tilvísanir