„Hellisheiðarvirkjun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.11.4 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Merki: Afturköllun
Laga
Lína 4:
Gufan knýr [[túrbína|túrbínur]] til [[raforkuframleiðsla|raforkuframleiðslu]] og fer rafmagnið inn á dreifikerfi [[Landsnet]]s. Upphaflega var farið í virkjunina í tengslum við samning við álver [[Norðurál]]s á Grundartanga um kaup á raforku hennar. Framleiðsla rafmagns í Hellisheiðarvirkjun hófst 1. október 2006. Virkjunin var stækkuð í 213 MW uppsett afl í nóvember 2008, en áætlað er að afl hennar verði 300 MW í rafmagni.
 
Heita vatnið verður leitt í varmastöð þar sem það verður notað til að hita upp kalt [[ferskvatn]]. Upphitaða vatnið verður leitt í leiðslum neðanjarðar til höfuðborgarsvæðisins. ÁætlaðVarmastöðin ervar að varmastöðin taki til starfagangsett árið 2009, og að hún verði 400 MW þegar hún hefur náð fullum afköstum.
 
[[Orkuveita Reykjavíkur]] er eigandi og ábyrgðaraðili Heillisheiðarvirkjunar.