„San Sebastian“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:San Sebastian aerial 7906a.jpg|thumb|Loftmynd.]]
'''San Sebastián''' eða '''Donostia''' (á basknesku) er hafnarborg og sveitarfélag í sjálfstórnarhéraðinu [[Baskaland]]i á [[Spánn|Spáni]]. Ennfremur er hún höfuðstaður sýslunnar [[Gipuzkoa]]. Íbúar sveitarfélagsins eru 186.000 (2016) en á stórborgarsvæðinu búa um 437.000. Borgin liggur við [[Biskajaflói|Biskajaflóa]], 20 kílómetrum frá [[Frakkland]]i.
 
Borgin var um tíma undir [[Konungsríkið Navarra|Konungsríkinu Navarra]],. húnHún var illa leikin í [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleónsstyrjöldunum]] á 19. öld og [[Spænska borgarastríðið|spænska borgarastríðinu]] á 20. öld.
 
Verslun og ferðaþjónusta eru nú helstu atvinnuvegir. Árlegar hátíðir eru meðal annars [[San Sebastián-kvikmyndahátíðin]], Jazzaldia jazzhátíðin ásamt ýmsum bæjarhátíðum. Knattspyrnufélag borgarinnar er [[Real Sociedad]].