„Abkasía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
| símakóði = +840
}}
[[Mynd:Ridge view from pitsunda cape.jpg|thumb|left|200px|AbkhaziaAbkasía]]
'''Abkasía''' ([[abkasíska]]: ''Аҧсны'', ''Apsny''; [[georgíska]]: ''აფხაზეთი'', ''Apkhazeti'' eða ''Abkhazeti''; [[rússneska]]: ''Абха́зия'', ''Abkasíja'') er fullvalda ríki við austurströnd [[Svartahaf]]s. Sjálfstæði þess nýtur þó takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar. 2008 tók Rússneska Sambandsríkið upp stjórnmálasamstarf við Abkasíu. Síðan þá hafa [[Níkaragva]], [[Venesúela]], [[Nárú]], [[Túvalú]] og [[Vanúatú]] bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Abkasíu.