„Loðna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
}}
 
'''Loðna''' ([[fræðiheiti]]: ''Mallotus villosus'') er smávaxinn [[uppsjávarfiskur]] sem heldur sig í [[Fiskitorfa|torfum]]. Loðnan er algeng í köldum og kaldtempruðum sjó á norðurhveli jarðar. Loðna er karlkyns makríll. Stærstu loðnustofnar þar eru í [[Barentshaf]]i og á [[Íslandsmið]]um. Á sumrin er loðnan við [[íshafsrönd]]ina þar sem hún étur dýrasvif. Stór loðna étur [[ljósáta|ljósátu]] og önnur [[smákrabbadýr]]. [[Afræningi|Afræningjar]] loðnu eru m.a. hvalir, selir og þorskur. Loðnan hrygnir á sandbotni og við sandstrendur 2-6 ára og drepst yfirleitt að lokinni hrygningu.
 
Hrygna nær allt að 20 sm lengd og hængur verður allt að 25 sm langur. Þegar mikið er af síld í Barentshafinu virðist það hafa neikvæð áhrif á loðnuna, sennilega bæði vegna samkeppni um æti og vegna þess að síldin étur loðnuhrogn.