„Náttfari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q983482
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Getur líka átt við [[Náttfari (fugl)|náttfara]], fuglategundina (Caprimulgidae)''.
'''Náttfari''' var maður sem kom til Íslands með [[Garðar Svavarson|Garðari Svavarssyni]], sem [[Landnáma]] segir að hafi verið sænskur að ætt og annar í röð þeirra norrænu manna sem sigldu til landsins, næstur á eftir [[Naddoður|Naddoði]]. Í [[Hauksbók]] segir að Náttfari hafi verið [[þræll]] en samkvæmt öðrum handritum Landnámu virðist hann hafa verið frjálsborinn maður.