„Kaupfélag Skagfirðinga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Batmacumba (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Félagssvæðið er [[Skagafjörður]] en á stofnfundinum voru einnig bændur úr [[Bólstaðarhlíðarhreppur|Bólstaðarhlíðarhreppi]] í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]].
 
Fyrsti kaupfélagsstjórinn var [[Séra [[Zophónías Halldórsson]] en núverandi kaupfélagsstjóri er [[Þórólfur Gíslason]].
 
Kaupfélagið heldur úti mikilli atvinnustarfsemi í Skagafirði og á einnig í fyrirtækjum víðs vegar um land. Höfuðstöðvar þess eru á [[Ártorg|Ártorgi]] á Sauðárkróki.