„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1962“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 253:
 
=== Undanúrslit ===
Þar sem heimamenn komust óvænt í undanúrslitin var ákveðið að skipta um leikvelli og halda leik Tékkóslóvakíu og Júgóslavíu í Viña del Mar en leik Brasilíu og Síle í Santígaó. Þetta hugnaðist knattspyrnuunnendum á fyrrnefnda staðnum illa og mættu ekki nema um sex þúsund áhorfendur á leik Austur-Evrópuliðanna. Uppselt var á leik Brasilíu og Síle, þar sem Garrincha skoraði tvö mörk en var líka rekinn af velli og misstihefði þannig misst af úrslitunum en brasilíska knattspyrnusambandinu tókst að fá bannið fellt niður.
 
13. júní - Estadio Nacional, Santíagó, áh. 76.594