Munur á milli breytinga „Marbella“

315 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 árum
lagfæring
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(lagfæring)
[[Mynd:Marbella from La Concha, Andalucia, Spain - Sept 2009.jpg|thumb|240px|Marbella séður frá fjallinu [[La Concha]]]]
 
'''Marbella''' er [[bærborg]] í [[Andalúsía|Andalúsíu]] á [[Spánn|Spáni]]. BærinnBorgin liggur við strönd [[Miðjarðarhaf]]sins í sveitinni [[Málaga (sveithérað)|héraðinu Málaga]], nálægt fjallinu [[La Concha]]. Árið [[2011]] voru íbúarnir 138.662. Marbella og nærliggjandi bærinn [[Puerto Banús]] eru mikilvægir ferðamannabæir við [[Costa del Sol]]. Marbella er vinsæll orlofsstaður hjá ferðamönnum frásem [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]],koma [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]]víða (ásamt [[Bretland]]i, [[Írland]]i og [[Þýskaland]]i), [[Sameinuðu arabísku furstadæmin|Sameinuðu arabísku furstadæmunum]] og [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]].
 
Marbella er þekktur fyrir ríkt og frægt fólk og margar dægurstjörnur fara þangað í orlof. Mörg [[skemmtiferðaskip]] og [[lystisnekkja|lystisnekkjur]] leggjast að bryggjunni í Marbella. BærinnBorgin er líka vinsæll hjá ferðamönnum fyrir [[golfvöllur|golfvellina]] sína og smábátahafnir. Á svæðinu sem umkringir bæinn eru mörg [[hótel]] og lúxushús.
 
Frá Marbella er auðvelt aðunnt komast að öðrum stöðum eins og [[Málaga]], [[Estepona]], [[Torremolinos]], [[Fuengirola]] eða [[Gíbraltar]] með strætisvagni. Hraðbrautin [[A7 (spænsk hraðbraut)|A7]] rennur framhjá bænum en næsti flugvöllurinn er [[Málaga-Costa del Sol-flugvöllur|Málaga-Costa del Sol]].
 
== Heimild ==
{{stubbur|landafræði}}
 
[[Flokkur:BæirBorgir í Andalúsíu]]
[[Flokkur:Borgir á Spáni]]