„1698“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
[[Mynd:Surikov_streltsi.jpg|thumb|right|Aftaka streltsívarðanna á [[Rauða torgið|Rauða torginu]] í nóvember 1698 á málverki frá 1881 eftir [[Vasilíj Súrikov]].]]
* [[4. janúar]] - [[Whitehall-höll]] í [[England]]i eyðilagðist í eldi.
* [[23. janúar]] - [[Georg 1. Bretlandskonungur|Georg Lúðvík]] af [[Hanóverætt]] varð [[kjörfursti af Hanóver]].
* [[18. júní]] - [[Patrick Gordon]] og [[Alexej Sjein]] börðu [[streltsíuppreisnin]]a niður.
* [[2. júlí]] - [[England|Enski]] verkfræðingurinn [[Thomas Savery]] fékk einkaleyfi fyrir nýrri [[gufuafl|gufuknúinni]] [[vatnsdæla|vatnsdælu]].