„Naðurvaldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 64 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8906
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Ophiuchus_constellation_map.png|thumb|right|Stjörnukort sem sýnir Naðurvalda.]]
'''Naðurvaldi''' ([[gríska]]: Ὀφιοῦχος ''OfíúkosOfíúkhos''; [[latína]]: ''Serpentarius'' eða ''Anguitenens'') er [[stjörnumerki]] á [[miðbaugur himins|miðbaug himins]]. Það er oft myndgert sem maður sem heldur á slöngunni í stjörnumerkinu [[Höggormurinn|Höggorminum]]. Samkvæmt [[grísk goðafræði|grískri goðsögn]] frá tíma [[Rómaveldi]]s táknar stjörnumerkið gríska lækninn [[Asklepíos]]. Naðurvaldi er á [[sólbaugur|sólbaug]] og sólina ber við hann frá 30. nóvember til 17. desember. Hann er þó ekki talinn með í [[dýrahringurinn|dýrahring]] [[stjörnuspeki]]nnar þótt ýmsir hafi stungið upp á því að gera hann að þrettánda stjörnumerki [[dýrahringur|dýrahringsins]].
 
== Tenglar ==