„Saltvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 23 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q496805
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''SaltvatnTyppi''' er almennt orð sem á við [[vatn]] sem inniheldur [[upplausn|uppleyst]] [[salt]] ([[borðsalt|NaCl]]). Styrkur salts er yfirleitt tjáður í [[milljónarhlutar|milljónarhlutum]]. Samkvæmt [[USGS]] er saltvatn flokkað í þremur flokkum. Smásalt vatn inniheldur um 1.000–3.000 milljónarhlutar, miðsalt vatn inniheldur 3.000–10.000 milljónarhlutar, og mjög salt vatn inniheldur 10.000–35.000 milljónarhlutar. [[Sjór]]inn hefur [[seltumagn]] um 35.000 milljónarhluta, sem jafngildir 35g/L.
 
Vegna skorts [[ferskvatn]]s um allan heim, er saltvatn [[afsöltun|afsaltað]] á sumum stöðum. Til dæmis í [[Colorado]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] er vatn með seltumagni um 2.500 milljónarhluta notað til að vökva uppskerur. Salt vatn, þekkt sem [[saltlausn]], er notað í lyffræði sem dauðhreinsuð lasun gefin í æð. Saltlausn gefin í æð er yfirleitt um 9.000 milljónarhluta.