„Paul von Lettow-Vorbeck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 20:
 
===Eftir stríðið===
Lettow-Vorbeck sneri heim til Þýskalands í mars 1919 og var fagnað sem hetju. Margar tilraunir voru gerðar til að fá stuðning hans í stjórnmálaheimi [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]] en hann hélt sig í hernum þar til hann var leystur frá störfum eftir að hafa stutt [[Kappuppreisnin|misheppnaða valdaránstilraun íhaldsmanna]]. Frá 1928 til 1930 starfaði fyrrverandi hershöfðinginn á þýska ríkisþinginu í stjórnmálaflokk konungssinna. Hann vantreysti mjög [[Adolf Hitler]] og hans fylgismönnum og vonaðist til þess að geta gert stjórnmálabandalag gegn Nasistaflokknum. Þegar Hitler bauð Lettow-Vorbeck að gerast sendiherra til konungshirðar Bretlands árið 1935 neitaði Lettow-Vorbeck afdráttarlaust. Eftir þetta var fylgst grannt með hershöfðingjanum það sem eftir var Nasistatímans.
 
==Tenglar==