„Jawaharlal Nehru“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 35:
Undir stjórn Nehru varð indverska þjóðarráðið að þungavigtinni í ríkis- og fylkisstjórnmálum Indlands og vann sigra í kosningum árin 1951, 1957 og 1962. Nehru var ávallt vinsæll meðal Indverja þrátt fyrir pólitísk vandamál síðustu stjórnarár hans og fyrir ósigur Indverja í stríði við Kína árið 1962. Afmælisdegi hans er fagnað í Indlandi sem ''Bal Diwas'' eða „barnadegi“.
 
==TIlvísanirTilvísanir==
<references/>