„Sléttbakur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 41:
 
== Veiðar og fjöldi ==
Á 11. öld hófu [[Baskaland|Baskar]] veiðar á sléttbak og var það upphaf atvinnuveiða á hval. Það var aðallega lýsi sem var eftirsótt sem feitmeti og nýtt í smurningu, [[kerti]] og [[sápuasápa|sápu]]. Seinna voru skíðin líka notuð í [[krínólína|krínólínur]].<ref>Trausti Einarsson (1987).</ref> Eftir því sem hvölum fækkaði í nágrenninu færðu BaskarrBaskar sig á fjarlægari mið, meðal annars við Ísland á 16. og 17. öld (frá þeim tíma eru til þrjú basknesk-íslensk orðasöfn). Frá 17. og fram á 19. öld bættust Hollendingar, Danir, Frakkar og Bandaríkjamenn í hóp hvalveiðiþjóða. Við lok 19. aldar voru sárafáir sléttbakar eftir.

Stofninn hefur verið alfriðaður frá [[1935]] en lítil merki eru um að stofninn sé í vexti. Talið er að meginhlutiMeginhluti stofnsins sem heldur sig við Norður-Ameríku var um 300 til 450 dýr og í austurhluta Atlantshafsins séu aðeins nokkrir tugir.<ref>Kraus o.fl. (2001).</ref>
Árið 2017 fæddust engir kálfar á fengitíðinni og stofninn talin vera aðeins 430 dýr og þar af aðeins um 100 frjóar kýr. Fleiri sléttbakar drápust það ár síðan farið var að fylgjast náið með stofninum á níunda áratug 20. aldar. 80 prósent allra dauðra sléttbaka sem drepist hafa ótímabærum dauða undanfarin ár er vegna þess að þeir hafa flækst í fiski- og veiðarfæralínum.<ref>{{cite web |url=http://ruv.is/frett/engir-slettbakskalfar-i-ar|title=Engir sléttbakskálfar í ár|publisher=ruv.is|accessdate=27. febrúar|accessyear=2018}}</ref>
 
== Tilvísanir ==