„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1962“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 65:
Keppt var í fjórum riðlum með fjórum liðum í hverjum.
==== Riðill 1 ====
[[Evrópukeppnin í knattspyrnu 1960|Evrópumeistarar]] Sovétmanna voru taldir sigurstranglegastir í fyrsta riðli, með hinn heimskunna markvörð [[Lev Yashin]] á milli stanganna. Yashin olli þó vonbrigðum í keppninni og þótti stórhneyksli þegar hann fékk fjögur mörk á sig gegn Kólumbíumönnum, þar af eitt beint úr hornspyrnu. Júgóslavar skutu svo Úrúgvæmönnum aftur fyrir sig í keppninni um annað sætið á eftir sovéska liðinu.
 
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti