„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1962“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 149:
 
==== Riðill 3 ====
Þriðji riðill var talinn ''dauðariðill'' keppninnar með heimsmeisturum Brasilíu og Evrópuliðunum Tékkóslóvakíu og Spáni. Eftir að hafa misst af tveimur síðustu úrslitakeppnum mættu Spánverjar til leiks fullir bjartsýni með [[Alfredo di Stefano]] innanborðs. Hann lék þó ekki einn einasta leik vegna meiðsla - og að sumra sögn, vegna deilna við þjálfarann. Leikur Brasilíu og Spánar var talinn einn af hápunktum keppninnar, en Spánn tapaði og varð að sjá á eftir sætinu í fjórðungsúrslitum til Tékkóslóvakíu. Brasilía náði efsta sætinu en varð fyrir áfalli í öðrum leik sínum í riðlinum þegar [[Pelé]] meiddist og kom ekki meira við sögu.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti