Munur á milli breytinga „Risaeðlur“

óverulegt
m (Tók aftur breytingar 193.4.142.107 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
(óverulegt)
</div>
}}
'''Risaeðlur''' ([[fræðiheiti]] ''Dinosauria'') voru [[hryggdýr]] sem drottnuðu yfir landrænu [[vistkerfi]] [[Jörðin|Jarðar]] í meira en 160 milljónir ára. Þær komu fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um 230 milljónum ára. Í lok [[Krítartímabilið|Krítartímabilsins]], fyrir 65 milljónum ára. varð hamfaraatburður sem olli [[útdauði|útdauða]] þeirra og þar með endalokum yfirráða þeirra á landi. [[Fuglar]] nútímans eru taldi verataldir beinir afkomendur risaeðlanna.
 
SíðanAllt frá því að leifar fyrstu risaeðlunnar fundust á [[19. öld]] hafa [[steingervingur|steingerðar]] beinagrindur þeirra dregið að sér mikla athygli á söfnum um víða veröld. [[Risaeðla|Risaeðlur]] eru orðnar nokkurskonarnokkurs konar hluti af heimsmenningunni og ekkert lát virðist vera á vinsældum þeirra, þá sér í lagi á meðal barna. Fjallað hefur verið um þær í [[metsölubók]]um og [[kvikmynd]]um á borð við ''[[Júragarðurinn|Jurassic Park (Júragarðurinn)]]'', og eru nýjustu uppgötvanir varðandium risaeðlur birtast reglulega birtar í fjölmiðlum.
 
Orðið ''dinosaur'' er einnig notað óformlega til að lýsa hverskynshvers kyns forsögulegum skriðdýrum eins og ''pelycosaur Dimetrodon'', hinum vængjaða ''pterosaur'', og vatnaskriðdýrunum ''ichthyosaur'', ''plesiosaur'' og ''mosasaur'', þrátt fyrir að engin þeirra séu í raun risaeðlur.
 
== Tengt efni ==
Óskráður notandi