„Viðreisn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Batmacumba (spjall | framlög)
stiftet som netværk 2014, som parti 2016
spurning um dagsetningu og ár hvenær Viðreisn er stofnuð. Fundur fór fram 2014 þar sem það var ákveðið að stofna Viðreisn en formlegur stofnfundur fór fram 2016. Set inn 2016, tel það vera eðlilegra ártal
Lína 8:
|frkvstjr = Þorsteinn Fr. Sigurðsson
|þingflokksformaður =
|stofnár = 20142016
|höfuðstöðvar = Ármúla 42, Reykjavík
|hugmyndafræði = [[frjálshyggja]]<br />græn frjálshyggja<br />evrópusinni
Lína 24:
 
[[Mynd:Málfundur Viðreisnar um siðferði og stjórnsýslu.jpg|alt=Áhorfendur á málfundi Viðreinar um siðferði og stjórnsýslu.|thumb|Frá fundi Viðreisnar um siðferði og stjórnsýslu, haldinn í sömu viku og hið svokallaða Wintris mál nær hápunkti.]]
'''Viðreisn''' er [[íslenskir stjórnmálaflokkar|íslenskur stjórnmálaflokkur]] sem bauð sig fram í fyrsta skipti í [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningum 2016]]. Fyrsti stefnumótunarfundur samtakanna var haldinn 11. júní 2014.<ref>„Fjöldinn fór fram úr væntingum,“væntingum“ ''Fréttablaðið'', 12. júní 2014, s. 6.</ref> en formlegur stofnfundur fór fram í Hörpu þann 24. maí 2016.<ref>{{cite web |url=http://www.visir.is/g/2016160529550|title=Stofnfundur Viðreisnar í dag|publisher=visir.is|accessdate=25. febrúar|accessyear=2018}}</ref> [[Benedikt Jóhannesson|Benedikt Jóhannesson,]] útgefandi, er einn af upphafsmönnum samtakanna og er fyrrum formaður flokksins. Hann var lengi vel trúnaðarmaður innan [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] en skráði sig úr honum til að vinna að stofnun Viðreisnar í kjölfar tillögu ríkisstjórnarinnar um afturköllun aðildarumsóknar að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og [[Mótmælin gegn afturköllun umsóknar um aðild Íslands að Evrópusambandinu|mótmælunum]] sem fylgdu henni.<ref>„[http://eyjan.pressan.is/frettir/2014/06/21/benedikt-skrair-sig-ur-sjalfstaedisflokknum-forysta-flokksins-i-ulfakreppu-oldunganna/ Benedikt skráir sig úr Sjálfstæðisflokknum: Forysta flokksins í úlfakreppu öldunganna],“ ''Eyjan'', 21. júní 2014.</ref> Samkvæmt Benedikt má finna innan Viðreisnar fólk sem hefur verið virkt í [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] og [[Samfylkingin|Samfylkingunni]], auk annarra sem annað hvort tilheyrðu öðrum flokkum eða engum.<ref>[http://www.hringbraut.is/frettir/vidreisn-stefnir-ad-sigri-i-kosningunum Viðreisn stefnir að sigri í kosningum], ''Hringbraut'', 11. nóvember 2015.</ref> Núverandi formaður er [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]].
 
Ungliðahreyfing Viðreisnar var stofnuð í maí árið 2016.<ref>[http://www.visir.is/unglidahreyfing-vidreisnar-stofnud-og-ny-stjorn-kjorin/article/2016160529482 Stofnfundur ungliðahreyfingar Viðreisnar</ref> Hugmyndin var að ungliðar mönnuðu framboðslista Viðreisnar til jafns við þá eldri.<ref>[http://ruv.is/frett/orugga-kynslodin-vidreisn-uppreisn-og-wesen Viðtal í þætti Öruggu Kynslóðarinnar]</ref>