„Navahóar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
allmiklar málfarsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Navajo-portraits.jpg|thumb|Myndir af Navajó indíánum]]
'''Navajó indíánarnir-indíánar''' eru stærstifjölmennasti viðurkenndi hópur frumbyggja í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] meðog íbúafjöldatelja yfir 300.000 manns. Navajó Indíánarnir-indíánar eru með sína eigin ríkisstjórn sem stjórnar Navajó -verndarsvæðinu sem er staðsett á svokölluðu Four Corners svæði, þettaen það er svæðið þar sem fylkin [[Colorado]] , [[New Mexico|Nýja Mexíkó]], [[Arizona]] og [[Utah]] mætast. Flestir Navajó -indíánar tala upprunalegt tungumál sitt, [[navajóíska|navajóísku]] og einnig [[Enska|ensku]].<ref name="navajotimes" > [http://navajotimes.com/news/2011/0711/070711census.php Census: Navajo enrollment tops 300,000.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
Stærstur hluti Navajó -indíána býr í Arizona eða um 140.000 manns og New MexicoNýju-Mexíkó, um 100.000 manns. Meira en þriðjungurþrír fjórðu allra Navajó -indíána býr í þessum tveimur fylkjum.<ref name="usa" > [http://www.usa.com/navajo-county-az-population-and-races.htm Navajo population.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
 
== Árdagar Navajo -indíánanna ==
Til að byrja meðUpphaflega voru Navajó indíánarnir-indíánar að mestu leitileyti svokallaðir [[veiðimenn og safnarar]]. Þetta breyttist að miklu leitimikið á 16. og 17. öld þegar [[Spánverjar]] komu til Ameríku, þá hófu Navajó -índíánarnir að haldarækta [[kindur|sauðfé]] sér til matarfæðis og klæða, í stað þess að veiða sér til matar. Þetta gerði það að verkum að Navajó -þjóðin blómstraði og fólki fjölgaði talsvert.<ref name="pbs" > [http://www.pbs.org/wgbh/mystery/american/navajoland/ancientroots.html The Navajo ancient roots.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
 
== Stríð við Spánverja og Bandaríkjamenn ==
Á 17. öld var það algengt að ungir Navajó -karlmenn sem ætluðu að stofna sinn eigin ættbálk, reyndu að stela fé frá nálægum ættbálkum eða frá Spánverjum. Spánverjar svöruðu þessu með því að ræna bæði Navajó -fólkinu sjálfu, til að selja í þræladómþrældóm, og einnig löndum þess. Árið 1804 lýstu Navajó indíánarnir-indíánar yfir stríði á hendur Spánverjum. Spánverjar unnu blóðugan sigur á Navajó -fólkinu, þar sem þeir brenndu akra, stálu kindumsauðfé og öðrum dýrum og rændu ótal mörgum Navajó konum og börnum Navajóa. Það vargerðist síðansvo árið 1821 sem 24 Navajóar voru stungnir til bana á vopnahlésvopnahlésráðstefnu ráðstefnuþar ersem þeir reyktu [[friðarpípa|friðarpípur]] sínar.<ref name="pbs" > [http://www.pbs.org/wgbh/mystery/american/navajoland/ancientroots.html The Navajo ancient roots.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
 
Um miðja 19. öldina byrjuðu síðansvo útistöður Navajó indíánanna-indíána við Bandaríkjamenn fyrir alvöru. ÍÞar aðalhlutverkivar þarí varaðalhlutverki bandaríski hershöfðinginn [[James H. Carleton]]. Hann fyrirskipaði mönnum sínum, með Kit CarltonCarson í farabroddifararbroddi, að ráðast á Navajólönd svæðinNavajóa og brenna þar akra og heimili Navajó -indíánanna. Árið 1864, eftir þessar miklu ofsóknir á hendur indíánannaIndíánunum voru um 9000 NavajóNavajóar, mennkarlar, konur og börn, neydd til þess að ganga um 480 kílómetra að Fort Sumner -herstöðinni í New MexikóNýju-Mexíkó. Þar var þeim lofað mat, vatni og húsaskjóli. Þetta gekk þó ekki alveg eftir og áttu yfirvöld í erfiðleikum með að sjá öllum fyrir nauðsynum. ogsem gerði þetta að verkum að sjúkdómar blossuðu upp og mikiðfjöldi af fólkifólks dó. Það var síðan fjórumFjórum árum seinnasíðar, árið 1868, semvar svo samið var um að eftirlifandi Navajóar fengufengju að fara aftur á verndarsvæði áí hluta af heimalöndumheimalandi þeirra.<ref name="pbs" > [http://www.pbs.org/wgbh/mystery/american/navajoland/ancientroots.html The Navajo ancient roots.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
 
== Navajó -leynikóðinn ==
Navajó -leynikóðinn var fyrirbæri sem varð til í [[seinni heimstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldin]]ni. Þetta var ákveðinnákveðið herkóðihernaðarlegt dulmál sem lítill hópur af Navajó mönnum-manna bjó til og notaði fyrir [[Bandaríski herinn|Bandaríska herinn]] notaði. KóðinnDulmálið var búinnbúið til úr frummálifrumtungu Navajó indíánanna-indíána, sem hentaði vel til þessara nota, enda er tungumálið mjög sérstakt og aðeins talað á tiltörulegatiltölulega litlu svæði í Bandaríkjunum. Þetta gerði það að verkum að mjög erfitt var fyrir óvininn að leysaráða úr kóðanumdulmálið og sumir hafa fariðganga svo langt að segjafullyrða að þetta sé einieina kóðinndulmál sem óvinurinnóvinum hafi aldrei ráðiðtekist að ráði.<ref name="navajoct" > [http://www.navajocodetalkers.org/the_code/ The Navajo code talkers.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
ÞessirHinir svokölluðu Navajo kóða hvíslararNavajó-dulmálshvíslarar (e. [https://en.wikipedia.org/wiki/Navajo_Code_Talker#Use_of_Navajo Navajo code talkers].) tóku þátt í öllum áhlaupumorrustuum bandaríska hersins í Kyrrahafinu á árunum 1942-45. Howard Connor, [[majór]] innaní bandaríska hersinshernum, hélt því fram að ef ekki hefði verið fyrirán Najavó -indíánanna og kóðanndulmáls þeirra þá hefðu bandaríkjamennBandaríkjamenn aldrei sigraðhaft áhlaupiðsigur í áhlaupinu á Iwo Jima -ströndina, sem er ein frægasta orrusta okkarsíðari tíma.<ref name="navajo-nsn" > [http://www.navajo-nsn.gov/history.htm Navajo history.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
 
Saga þessaþessara kóða hvíslaradulmálshvíslara var hinsvegarhins vegar leyndarmál í fjöldamörgfjölmörg ár, vegna þess að Bandarískbandarísk stjórnvöld töldu kóðanndulmálið varða öryggi landsins og héldu honumþví leyndumleyndu. Það var síðan ekki fyrr en 17. september árið 1992 sem hvíslararnir fengu loks sína viðurkenningu sem þeimog var hún veitt þeim í höfuðstöðvum bandaríska hersins í [[Pentagon]] herstöðinni í [[Washington D.C.]]<ref name="navajo-nsn" > [http://www.navajo-nsn.gov/history.htm Navajo history.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
 
[[Mynd:Navajo_flag.svg|thumb|Fáni Navajó þjóðarinnar]]
== Fáni Navajó ==
FániFána Navajó -fólksins var hannaðar afhannaði Jay R. Degroat, NavajóaNavajói frá Mariano Lake í NewNýju MexicoMexíkó. Hönnun hans var valin úr yfir 140 innsendratillögum hönnunnasem bárust og var fáninn formlega tekintekinn í notkun þann 21. maí árið 1968. LjósLjósbrúni brúna svæðiðflöturinn táknar núverandi verndarsvæði Navajó-indíána indíánannaen áhinn meðandökkbrúni það dökkbrúna táknar hið gamla, frá samningnum sem gerður var árið 1868. InnInni í hvíta hringnum í miðjunni sést síðan sól yfir uppskeruuppskerunni og dýrumbúfénu, sem táknar landbúnaðar lifnaðarháttlandbúnaðarlífshætti Navajó -indíánanna. SíðanSvo sést einnig sjá hefðbundið Navajó -hús við hliðina á nútíma heimili. Á milli tjaldsins og hússins er síðan lítilllítil olíbrunnurolíulind, sem táknar tekjumöguleika ættbálksins.<ref name="navajo-nsn" > [http://www.navajo-nsn.gov/history.htm Navajo history.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
 
[[Mynd:Navajo_people_and_sheep.jpg|thumb|Navajó kona sýnir sérstaka ull Churro kindarinnar]]
== Vefnaður ==
Vefnaður Navajó -indíánanna hefur á síðari árum orðið gríðarlega frægur. Teppin sem þeir ófu voru af hæsta gæðaflokki. Þessi teppi gátu haldið á þeim hita og voru sum jafnvel vatnsheld. Þau voru því mikilvægur liður í afkomu Navajóanna, bæði vegna notagilda þeirranotagildisins og einnig vegna þess að þeir gátu selt þau til annarra indíána ættbálkaIndíánaættbálka. Ástæðan fyrir þvímiklum gæðum teppinteppanna voruvar af svo háum staðli er tegundinn af kindsauðfjárkynið sem Navajóarnir fengu ullina af. ÞessirÞað kindur voruer svokallaðarsvokallað "Churro" kindursauðfé, sem að Spánverjar höfðu komið með tilfluttul Ameríku á 16. öld. KindurÞetta þessarsauðfé eruer mjög harðgerðarharðgerðt og gátugetur léttilegaauðveldlega lifað af í hrjóstrugri eyðimörkinni. ogUll voruþess þærer mjög loðnarmikil og ullin var einnig síð. Ullinnog varer líkaauk nokkurnþess veginmjög laussnauð viðaf allaullarfitu, fitusem oggerir gerðihana þettamjög allthentuga samaní vefnað verkumog ekki hún var mjög hentugsíst í að vefa teppi.<ref name="rockewell" > [http://www.rockwellmuseum.org/History-of-Navajo-Weaving.html Navajo weaving.]. Sótt 24. september 2013.</ref>
 
== Silfursmíði ==
Silfursmíði hefur verið stórmikilvæg partur afí menningu Navajó-indíána indíánannafrá síðanþví um miðja 19. öld. Það var maðurMaður að nafni Adsiti Sani sem var fyrstur Navajóa til þess að fullkomna þessa listgrein. Hann hóf síðan að kenna öðrum Navajóum að vinna með silfur og um 1880 voru Navajóarnir farnifarnir að búa til hálsmen, armbönd, og tóbaks flöskurtóbakspontur. Seinna bættu þeir við eyrnalokkum, beltissylgjum og svokölluðum "squash blossom" hálsmenum, sem eru í dag líklega frægastiþekktustu silfur munursilfurmunir Navajó- indíánanna. Þessi hálsmen eru bæði notuð við hefðbundnar ættbálka athafnirættbálkaathafnir og einnig til þess að selja ferðamönnum og græðameð áhagnaði.<ref name="navajosilver1" > [http://www.durangosilver.com/navajosilversmithhist.htm Navajo Silversmith History.]. Sótt 23. september 2013.</ref><ref name="navajosilver2" > [http://www.native-american-market.com/navajo_silversmiths.html Navajo Silversmiths.]. Sótt 23. september 2013.</ref>
 
== Frægir Navajóar ==
* [[Jay Tavare]], leikari.
* [[Cory Witherill]], fyrsti hreinræktaði Navajó -indíáninn tilsem að keppakeppti í [[Nascar]] <nowiki/>-kappakstrinum.
* [[Jacoby Ellsbury]], hafnaboltaleikmaður sem spilar með [[Boston Red Sox]]
* [[Rickie Fowler]], atvinnumaður í [[Golf|golfi]].
* [[Klee Benally]], heimildamyndaleikstjóri, söngvari og gítarleikari Navajó punkrokk hljómsveitarinn-pönkrokkhljómsveitarinnar [[Blackfire]].
 
== Heimildir ==