„Hvítahafsskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skráin Belomorkanal.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Taivo.
Lína 1:
[[Mynd:White Sea Canal map.png|thumb|Kort yfir Hvítahafsskurðinn.]]
[[Mynd:The Stalin White Sea – Baltic Sea Canal (Belomorsk).jpg|thumb|[[Skipastigi]] á Hvítahafsskurðinum við Hvítahafið]]
 
[[Mynd:Belomorkanal.png|thumb|Fangar vinna að gerð Hvítahafsskurðarins, 1931-1933]]
[[Mynd:Belomorkanal.JPG|thumb|Sígarettutegundin Belamor var kennd við Hvítahafsskurðinn]]
'''Hvítahafsskurðurinn''' er [[skipaskurður]] sem tengir [[Hvítahaf|Hvítahafið]] við [[Eystrasalt]]. Skurðurinn opnaði [[2. ágúst]] [[1933]]. Á meðan á byggingu skurðarins stóð létust 12000 [[Gúlag]] fangar sem unnu við skurðinn.