Munur á milli breytinga „Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958“
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958 (breyta)
Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2018 kl. 16:10
, fyrir 2 árum→Bronsleikur
28. júní - Ullevi, Gautaborg, áh. 32.483
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 6 : [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 3
=== Úrslitaleikur ===
Aldrei hafa fleiri mörk verið skoruð í úrslitaleik HM eða sjö talsins. Mikill aldursmunur var sömuleiðis á milli yngsta og elsta markaskorarans í leiknum. Péle var 17 ára gamall en Svíinn Liedholm á 36. aldursári. Í fyrsta sinn mættust lið frá tveimur heimsálfum í úrslitaleik og er þetta jafnframt eina skiptið í sögunni sem lið utan Evrópu hefur unnið titilinn í þeirri heimsálfu.
29. júní - Råsunda Stadium, Solna, áh. 49.737
* [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] Brasilía 5 : [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 2
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
|