„Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 3:
Þetta gerðist ekki
 
Þetta gerðist ekki
== Stjórnarslit, mánudaginn 26. janúar, 2009 ==
Eftir tíð mótmæli í kjölfarið á hruni [[íslensku bankanna]] haustið 2009, þar sem þess var krafist að [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] segði af sér, var farið að hitna verulega undir stjórnarsamstarfinu. Mikil óánægja og vantraust var í samfélaginu gagnvart stjórnvöldum og gjarnan heyrðist slagorðið ,,[[vanhæf ríkisstjórn]]".
 
Þann 22. janúar 2009, hélt [[Samfylkingarfélag Reykjavíkur]] fjölmennan félagsfund í [[Þjóðleikhúskjallarinn|Þjóðleikhúskjallaranum]], þar sem ályktun þess efnis var samþykkt að skora á [[Þingflokkur|þingflokk]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] að slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/21/samthykktu_alyktun_um_stjornarslit/</ref>
 
Farið var að gæta mikillar óánægju innan stjórnarflokkanna og var ein helsta ástæða þess, sú krafa [[Formaður Samfylkingarinnar|formanns Samfylkingarinnar]] að hún tæki við [[Forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytinu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/22438/ Mbl sjónvarp: Yfirlýsing Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur 26. janúar, 2009 um stjórnarslit]</ref>
 
Þann 25. janúar, tilkynnti þáverandi [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] [[Björgvin G. Sigurðsson]] um afsögn sína, einnig var tilkynnt að þáverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|fjármálaeftirlitsins]] [[Jónas Fr. Jónsson]] og stjórn þess myndu segja af sér. Með þessu kvaðst Björgvin vera að axla [[Pólitísk ábyrgð|pólitíska ábyrgð]] sem viðskiptaráðherra á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/sett_fram_til_ad_knyja_fram_stjornarslit/</ref>
 
Þann 26. janúar 2009, funduðu þáverandi forsætisráðherra [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] og [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] þáverandi [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]]. Á þeim fundi var ákveðið að slíta ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna. Af fundi loknu gekk [[Geir Hilmar Haarde|Geir H. Haarde]] á fund [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]], á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] og baðst lausnar fyrir hönd ráðuneytis síns og [[Ríkisstjórn|ríkisstjórnarinnar]].<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/geir_til_bessastada_klukkan_16/</ref>
*
<gallery widths="90px" heights="60px" perrow="5">
Image:W16a Protester 02999.JPG
Image:W16a Bessastadir 03017.JPG
Image:W26a Geir H. Haarde arrives 03030.JPG
Image:W16a Resignation 3041.JPG|Afsögn Geirs H. Haarde
</gallery>
=== Fundur 17, laugardagurinn 31. janúar, 2009 ===
* Ræðumenn:
** Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur
** Katrín Snæhólm Baldursdóttir, listakona
** Viðar Þorsteinsson, heimsspekingur
<gallery widths="90px" heights="60px" perrow="5">
Image:W17 Chorus of the Nation 3322.JPG|Þjóðarkórinn
Image:W17 Katrin Snæholm Baldursdottir speaker 3389.JPG|Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Image:W17 Protesters 3402.JPG
</gallery>
 
== Hverjir voru líklegastir að mæta á mótmælin ==