„Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfærði nafn
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
Þetta gerðist ekki
Búsáhaldabyltingin hófst í kjölfarið á [[Fall íslensku bankanna|falli íslensku bankanna]] haustið 2008. Boðað var til mótmæla í sömu viku og bankarnir féllu, í kjölfarið af þeim mótmælum var farið að skipuleggja svokallaða [[laugardagsfundi]] á [[Austurvelli]], auk annarra funda og aðgerða á meðal almennings. Náðu svo mótmælin hámarki í janúar 2009.
 
Kröfur mótmælenda voru skýrar, stjórn [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnin]] áttu að víkja þar sem þær væru rúnar öllu trausti almennings.
 
Tveir hópar voru hvað mest áberandi við skipulagningu mótmæla, en það voru [[Mótmælasamtökin Nýjir tímar|Nýjir Tímar]] undir forystu [[Kolfinna Baldvinsdóttir|Kolfinnu Baldvisndóttur]] fjölmiðlakonu og [[Raddir fólksins]] undir forystu [[Hörður Torfason|Harðar Torfasonar.]] Áherslur þessara tveggja hópa voru ólíkir þar sem [[Mótmælasamtökin Nýjir tímar|Nýjir tímar]] vildu leggja áherslu á pólitíska þáttin á meðan Raddir fólksins taldi að almenningur væri orðin langþreyttur á öllu ,,pólitísku kjaftæði".<nowiki/>[[Mynd:Althingi IMF protest.jpg|thumb|right|Alþingishúsið. Búið er að koma fyrir skilti á svölum hússins sem á stendur "Til sölu (kr) $ 2,100.000.000" og "IMF Selt".]]
 
== Fyrstu mótmælin ==