„Gramlitun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Bacillus_cereus_Gram.jpg|thumb|''[[Bacillus cereus]]'' (Gram-jákvæð)]]
[[Image:Escherichia_coli_Gram.jpg|thumb|''[[Escherichia coli]]'' (Gram-neiðkvæðneikvæð)]]
 
'''Gramlitun''' er frumulitunaraðferð sem notuð er til að skipta [[gerlar|gerlum]] (bakteríum) í tvo hópa: Gram-jákvæða og Gram-neikvæða gerla. Aðferðin greinir á milli hinna tveggja megin byggingarforma [[frumuveggur|frumuveggja]] sem finnast meðal baktería og eru þau nefnd eftir litunarsvöruninni (Gram-jákvæðir og Gram-neikvæðir frumuveggir).<ref name=Bergey_1994>{{cite book | last = Bergey | first = D. H. | coauthors = J. G. Holt, N. R. Krieg og P. H.A. Sneath | title = Bergey's Manual of Determinative Bacteriology | edition = 9. útg. | publisher = Lippincott Williams & Wilkins | year = 1994 | isbn = 0-683-00603-7 }}</ref> Einstaka tegundir baktería sýna veika svörun eða breytilega eftir ræktunaraðstæðum og eru þær sagðar ýmist Gram-breytilegar eða óflokkanlegar með Gramlitun.