„Lúða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
| color = pink
| name = Lúða
| image = Hippoglossus_hippoglossusHippoglossus hippoglossus1.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Lúða.
| status = EN | status_system = iucn2.3
| regnum = [[Dýraríki]] Animalia
Lína 19:
| range_map_caption = Útbreiðsla lúðu í Norður-Atlantshafi (blár litur).
}}
'''Lúða''' (einnighefur verið nefnd fjölmörgum nöfnum, sem dæmi '''flyðra''', '''heilagfiski''', '''spraka''' eða '''stórlúða''') ([[fræðiheiti]]: ''Hippoglossus hippoglossus'') er langlífur [[flatfiskar|flatfiskur]] af [[flyðruætt]]. Útbreiðslusvæði lúðu er bæði á grunn- og djúpslóð í Norður-[[Atlantshaf]]i. Hún er algengust í norðanverðu [[Noregshaf]]i, við [[Færeyjar]] og [[Ísland]] og meðfram ströndum [[Nýfundnaland]]s og [[Nova Scotia]]. Lúðan getur orðið allt að 35 – 40 ára gömul. Lúða og [[Kyrrahafslúða]] eru stærstu tegundir flatfiska og geta orðið allt að 3 - 4 m langar. Stærsta lúðan sem veiðst hefur við Ísland var 365 cm og 266 kg.
 
== Lífshættir ==