„Endurgjöf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: 2017 source edit
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. febrúar 2018 kl. 13:21

Endurgjöf á sér stað ákveðið hlutfall úttaks úr kerfi sendist aftur í kerfið sem ílag. Hugtakið hefur breiða merkingu og snertir fjölbreytt fagsvið svo sem eðlisfræði, iðnaðarfræði, hagfræði, vistfræði og líffræði.

Endurgjöf verður til þegar tveir eða fleiri liðir í kerfi hafa áhrif hvor á annan.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


[[Flokkur:Stjórnunarfræði}}