„Hrygning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Hrogn [[trúðfiskur|trúðfisks. Svörtu punktarnir eru augu.]] '''Hrygning''' er losun eggja og sæðis utan líkama [...
Merki: 2017 source edit
 
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:Anemone_Fish_Eggs.jpg|thumb|250px|Hrogn [[trúðfiskur|trúðfisks]]. Svörtu punktarnir eru augu afkvæmanna.]]
 
'''Hrygning''' er losun [[eggfruma|eggja]] og [[sæði]]s utan líkama [[dýr]]a, yfirleitt í vatn. Við hrygningu [[frjóvgun|frjóvgast]] hluti eggjana sem þróast í afkvæmi í kjölfarið. Flest sjávardýr, að undanteknum [[sjávarspendýr]]um og [[skriðdýr]]um, fjölga sér með hrygningu.