„Túnfiskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Sunneva Ósk (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Merki: Afturköllun
mEkkert breytingarágrip
Lína 30:
'''Túnfiskur''' er almennt heiti á nokkrum [[tegund (líffræði)|tegundum]] [[fiskur|fiska]] af [[makrílaætt]], aðallega innan ættkvíslarinnar ''Thunnus''. Túnfiskur er líka almennt heiti á tegundinni ''[[Thunnus tynnus]]''.
 
Túnfiskar eru mjög hraðsyndir (og hafa mælst á 77allt [[kílómetri á77 klukkustund|km/klst]] hraða) og telja nokkrar tegundir sem eru með [[jafnheitt blóð]]. Kjöt túnfiska er rautt á litinn af því það inniheldur meira magn [[vöðvarauði|vöðvarauða]] en flestar aðrar tegundir fiska. Sumar stærri tegundirnar, eins og [[atlantshafstúnfiskur]], geta aukið líkamshita sinn með því að hreyfa vöðvana og þannig lifað af í mun kaldari sjó.
 
Túnfiskur er ein af verðmætustu tegundum fiska. Þetta hefur meðal annars leitt til þess að [[ofveiði]] ógnar sumum túnfiskstofnum.
Lína 37:
 
[[Flokkur:Makrílaætt]]
[[Flokkur:Túnfiskar|Flokkur:Túnfiskur]]
[[Flokkur:Matfiskur]]