„Höfuðborgarsvæði Ástralíu“: Munur á milli breytinga

(allnokkrar orðalagsbreytingar)
 
== Saga ==
Fólk hefur búið þar sem nú er Höfuðborgarsvæði Ástralíu mjög lengi og þar bjuggu [[Frumbyggjar Ástralíu|frumbyggjaættbálkarnir]] Walgalu, Ngarigo og Ngunnawal (en úr máli þeirra er nafn höfuðborgarinnar tekið). [[Evrópa|Evrópumenn]] komu ekki þangað fyrr en á þriðja áratugi [[18. öld|18. aldar]] og voru þar þá aðeins einstaka þorp, eins og svo víða í ÁstralíuiÁstralíu. Árið [[1908]] var svæðið valið undir hina nýju höfuðborg enda nokkurn veginn mitt á milli [[Sydney]] og [[Melbourne]], stærstu borganna, og með góðu aðgengi að vatni. [[1911]] var haldin keppni um skipulag hinnar nýju höfuðborgar og hana vann [[Walter Burley Griffin]]. Bygging borgarinnar hófst [[1913]] og árið 1927 flutti þingið loks á höfuðborgarsvæðið.
 
{{Ástralía}}