„Vilhjálmur 4. Bretakonungur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:William IV.jpg|thumb|right|Vilhjálmur 4. Bretakonungur]]
'''Vilhjálmur IV''' ('''William Henry''') ([[21. ágúst]] [[1765]] – [[20. júní]] [[1837]]) var konungur sameinaðs konungsdæmis [[England]]s og [[Hannover]] frá [[1830]] til 1837. Vilhjálmur IV var þriðji elsti sonusonur [[Georg III|Georgs III]] og eftir að bróðir hans, [[hertogi]]nn af [[Jórvík]], lét lífið [[1827]], varð Vilhjálmur [[ríkiserfingi]]. Vilhjálmur var lengi í herflotanum og hefur af þeim sökum verið nefndur Sjómannskonungur (Sailor King). Vilhjálmur lést af völdum hjartabilunar í [[Windsor-kastali|Windsor-kastala]] þar sem hann er grafinn.
 
[[13. júlí]] [[1818]] giftist Vilhjálmur, [[Adelaide Louise Theresa Caroline Amelia]] ([[13. ágúst]] [[1792]] – [[2. desember]] [[1849]]) sem eftir gifinguna varð Adelaide drottning. Þau eignuðust tvær dætur, Charlottu og Elízabetu sem báðar létust ungar.
Lína 9:
 
[[Adelaide]] höfuðborg [[Suður-Ástralía|Suður-Ástralíu]] er nefnd eftir Adelaide drottningu.
{{fd|1765|1837}}
 
{{töflubyrjun}}
{{erfðatafla
| titill = [[Bretakonungur]]
| frá = 1830
| til = 1837
| fyrir = [[Georg 4.]]
| eftir = [[Viktoría Bretadrottning|Viktoría]]
}}
{{töfluendir}}
 
{{fd|1765|1837}}
[[Flokkur:Konungar Englands]]
[[Flokkur:Breskir einvaldar]]