„Vatnsafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Tek aftur breytingu 1581370 frá 89.160.168.101 (spjall)
Merki: Afturkalla
Lína 1:
[[Mynd:Barragem_Barra_Bonita_150606_REFON.jpg|thumb|right|Virkjunin Barra Bonita í [[São Paulo]], [[Brasilía|Brasilíu]].]]
'''Vatnsafl''' (eða ''vatnsorka'')er er [[orka]] unnin úr [[hreyfiorka|hreyfiorku]] eða [[stöðuorka|stöðuorku]] [[vatn]]s. [[Vatn]] er orkumiðill og vatnsorka er sú [[orka]] sem vatn býr yfir á vissum stað í náttúrulegri hringrás sinni, en mikil [[orka]] felst í vatnsföllum. Vatn sem rennur til sjávar ber orku sem fólgin er í falli þess. Vatnsafl er virkjað til þess að framleiða [[rafmagn]]. Það er gert þannig að vatnið er látið falla, og þungi þess og fallhæð nýtt til þess að knýja [[túrbína|túrbínur]]. Því meira vatnsmagn og fallhæð, því meiri orka.
 
Gríðarleg [[orka]] leynist í [[vatnsfall|vatnsföllum]] og er hún nýtt til að framleiða [[rafmagn]] út um víða veröld. [[Ísland|Íslendingar]] hafa verið duglegir í að nýta sér þá gríðarlegu möguleika sem þeir hafa í [[virkjun]] [[vatnsfall]]a og eru með fremstu þjóðum á því sviði.