„Jawaharlal Nehru“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-61849-0001, Indien, Otto Grotewohl bei Ministerpräsident Nehru cropped.jpg|thumb|right|Jawaharlal Nehru]]
|forskeyti =
|nafn = Jawaharlal Nehru
|viðskeyti =
[[Mynd:|mynd = Bundesarchiv Bild 183-61849-0001, Indien, Otto Grotewohl bei Ministerpräsident Nehru cropped.jpg|thumb|right|Jawaharlal Nehru]]
|myndastærð = 250px
|titill = Forsætisráðherra Indlands
|stjórnartíð_start = [[15. ágúst]] [[1947]]
|stjórnartíð_end = [[27. maí]] [[1964]]
|Forveri = Enginn; embætti stofnað
|Eftirmaður = [[Lal Bahadur Shastri]]
|fæddur = 14. nóvember 1889
|fæðingarstaður = [[Allahabad]]
|dáinn = 27. maí 1964
|þjóderni = Indverskur
|stjórnmálaflokkur = Indverski þjóðarráðsflokkurinn
|maki = [[Kamala Nehru]] (d. 1936)
|vandamenn =
|börn = [[Indira Gandhi]]
|bústaður =
|háskóli =
|atvinna =
|starf =
|trúarbrögð = [[Hindúismi|Hindúskur]] [[Efahyggja|efahyggjumaður]]
|undirskrift = Jawaharlal Nehru Signature.svg
}}
'''Jawaharlal Nehru''' ([[14. nóvember]] [[1889]] – [[27. maí]] [[1964]]) var mikilvægur pólítískur leiðtogi [[Indverska þjóðarráðið|indverska þjóðarráðsins]] (''Indian National Congress''), mikilvægur aðili í sjálfstæðisbaráttu Indlands og bæði fyrsti forsætisráðherra hins sjálfstæða Indlands og líka sá sem hefur þjónað lengst. Hann varð leiðtogi indversku sjálfstæðishreyfingarinnar sem stuðningsmaður [[Mohandas Gandhi]] og réð Indlandi frá sjálfstæði þess árið 1947 til dauðadags árið 1964. Hann er talinn hönnuður Indlands sem nútímaríkis. Hann var einnig kallaður '''Pandit Nehru''' vegna uppruna síns í Kashmiri Pandit-samfélaginu og mörg indversk börn kölluðu hann ''Chacha Nehru'', bókstaflega „Nehru frænda“ á [[hindí]].<ref>{{cite web|url=http://inc.in/organization/2-Pandit%20Jawaharlal%20Nehru/profile|title=Indian National Congress|work=inc.in}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://www.dnaindia.com/india/report-nation-pays-tribute-to-pandit-jawaharlal-nehru-on-his-124th-birth-anniversary-1918978|title=Nation pays tribute to Pandit Jawaharlal Nehru on his 124th birth anniversary {{!}} Latest News & Updates at Daily News & Analysis|date=2013-11-14|work=dna|access-date=2017-05-18|language=en-US}}</ref>