„Títan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
smávægilegar
 
Lína 15:
Efnisástand = Fast form}}
 
'''Títan''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Ti''' og er númersætistöluna 22 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Þetta er léttur, sterkur, gljáandi, [[tæring]]aþolinn (þar með talið þol gagnvart [[sjór|sjó]] og [[klór]]) [[hliðarmálmur]] með silfurhvítannsilfurhvítan, málmkenndanmálmgljáandi lit. Títan er notað í sterkar, og jafnframt léttar, [[málmblanda|málmblöndur]] (þá aðallega með [[járn]]i og [[ál]]i) og algengasta efnasamband þess, [[títandíoxíð]], er notað í hvít litarefni.
 
Títan finnst í margvíslegum steintegundum en aðaluppspretta þess eru [[rútíl]] og [[ilmenít]], sem erufinnast víða dreifð umá [[jörðin|jörðinni]]a. Til eru tvö [[fjölgervi]]sform þess og fimm náttúrulegar samsætur; Ti-46 til Ti-50, þarog semer Ti-48 er algengasta samsætan (73,8%). Einn af þekktustu einkennum títans er það að það er jafn sterkt og [[stál]] en er helmingi léttara. Eiginleikar títans eru efnafræði- og eðlisfræðilega svipaðir [[sirkon]]i.
 
{{Stubbur|efnafræði}}