Munur á milli breytinga „Hamarhákarlar“

ekkert breytingarágrip
m (WPCleaner v1.43 - Corrigé avec Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Margir flokkar í einni línu))
== Lifnaðarhættir og fæða ==
Höfuðlag hákarlsins gerir honum kleift að finna bráð sína miklu fyrr en aðrir hákarlar. Það er vegna þess að bilið á milli augnanna hans er svo mikið að þeir geta skannað miklu stærra svæði í einu heldur en nokkur önnur hákarlategund. Auk þess að vera með mjög góða sjón hafa þeir ótal skynfæri í hausnum sem einnig hjálpar þeim að finna bráð en þessi skynfæri skynja hreyfingar dýra sem ekki eru í sjónmáli þeirra og svo er lyktaskynið þeirra mjög gott.
 
Þeir borðalifa ýmisá ýmissi matvælifæðu, þar á meðal litlalitlum fiskafiskum, sköturskötum, lítlalitlum hákarlahákörlum og smokkfiskasmokkfiskum. Þegar maturþessi fæða er hins vegar af skornum skammti borða þeir hver annan en það gerist aðeins ef engin önnur úrræði eru.
 
== Æxlun ==
Kvenkyns Hamarhákarlinn getur geymt sæði frá karlkyninu í sér svo mánuðum skiptir og jafnvel árum. Það er þó ekki nauðsynlegt fyrir kvenkyns dýrið að fá sæði í sig til að fjölga sér vegna þess að æxlun getur átt sér stað í egginu án frjóvgunar. Gallinn er hins vegar sá að þegar þetta gerist þá verður erfðaefni afkvæmisins mun lélegra og verða þau miklu næmari fyrir sjúkdómum. Það er því ekki nema í neyð sem kvenkyns hákarlinn fjölgar sér á þennan hátt. Meðgöngu tími tegundarinnar eru sjö mánuðir og geta afkvæmin verið allt að 60 talsins.
Meðgöngu tími tegundarinnar eru sjö mánuðir og geta afkvæmin verið allt að 60 talsins.
 
== Heimildir ==
* http://theshark.dk/en/hammerhead.php
 
[[Flokkur:HákarlarSphyrnidae]]
[[Flokkur:brjóskfiskar]]