„Porto“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
uppfæri, enska wikipedia heimild
Lína 1:
[[Mynd:2011 - panoramio (333).jpg|thumb|Porto.]]
'''Porto''', áður '''Portucale''', er borg í norðurhluta [[Portúgal]]s, við nyrðri bakka [[Douro]] árinnar og liggur að [[Atlantshaf]]i. Porto er önnur stærsta borg Portúgals og höfuðborg norðurhlutans. Á stórborgarsvæði Porto búa 2,4 milljónir (2011).
 
Veðurfarið í Porto er milt. Sumur eru heit, allt uppí 40 gráður, en hitastigið er þó lægra en í flestum borgum í suðurhlutanum og inn til landsins, þökk sé köldum vindum sem blása af Atlantshafinu.